
Þú ert á réttum stað
RÉTTINDI ÞÍN SKIPTA MÁLI
Þjónusta sniðin að þínum þörfum
Lausnamiðuð, sveigjanleg og áreiðanleg þjónusta
RÁÐGJÖF
Hvort sem álitaefnið er stórt eða lítið mun ég segja þér hvaða möguleika þú hefur í stöðunni, hvað það mun kosta og hversu langan tíma það mun taka að finna fyrir þig lausn.
SKJALAGERÐ
Erfðaskrá, kaupmáli, leigusamningur, kaupsamningur... Ef þig vantar einfaldlega að ég útbúi fyrir þig skjal, hafðu samband og við skoðum málið.
MÁLFLUTNINGUR
Hvort sem það er að þínu frumkvæði eða annarra, get ég aðstoðað þurfirðu að fara fyrir dóm.
Hver er ég?
Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir heiti ég og er sjálfstætt starfandi lögmaður, með meistarapróf í lögfræði (mag.jur.) frá Háskóla Íslands og með viðbótargráðu (LL.M) í mannréttindum frá KU Leuven í Belgíu. Nánari upplýsingar um náms- og starfsferil minn má sjá hér.
Íslenska er mitt móðurmál, en þess utan tala ég ensku, ítölsku og frönsku.
Hafðu samband
Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir
kt. 030282-4509
Vsknr. 117243
Lágmúli 5
108 Reykjavík
Iceland
+354 698 9250
arndis@
arndis.is
© 2020